Okkar innihaldsefni

PRÓTÍN

Chicken

KJÚKLINGUR
Frábær prótín uppspretta með einkar há gildi prótíns og lág fitugildi sem einnig hefur mestu upptöku prótíns af öllum kjöttegundum. Hjálpar dýrinu þínu að byggja upp vöðvamassa.

Turkey

KALKÚNN
Mjög auðmelt, hágæða prótín uppspretta. Hátt í zinki og fosfór.
Fosfór er mikilvægt fyrir sterk og heilbrigð bein.

Duck

ÖND
Önd er næringarhlaðin, stútfull af B vítamíni eins og níasín og pýridoxín sem hjálpar gæludýrinu þínu að stjórna blóðsykrinum og styrkir hjarta- og æðakerfið.

Egg

EGG
Egg eru hlaðin prótínum og rík í mörgum mikilvægum amóní og fitusýrum, og vítamínum sérstaklega A og B12.

NAUTAKJÖT
Ríkt í prótínum, nautakjöt útvegar nauðsynlegar amínósýrur fyrir vöðvamyndun og styrk. Það er einnig góð uppspretta járns, sem styrkir heilbrigt blóðflæði og veitir allsherjar lífsþrótt og gæði.

Venison

VILLIBRÁÐ
Inniheldur minni fitu og kólestról miðað við annað rautt kjöt og er góð uppspretta B vítamíns og steinefna sem hjálpa hundum að viðhalda heilbrigðu orkustigi.

Lamb

LAMBAKJÖT
Lamb inniheldur mesta magn L-carnitíns miðað við annað kjöt sem hjálpar líkamanum að halda niðri hlutlausri fitu og kólestróli í blóðinu.

Boar

VILLISVÍN
Mjög auðmelt prótín uppspretta sem styrkir vöðvauppbyggingu og stuðlar að heilbrigðu hjarta- og æðakerfi.

SJÁVARAFURÐIR

TÚNFISKUR
Stútfullur af omega-3 fitusýrum, stuðlar að skínandi fallegum feld og heilbrigðri húð. Hágæða prótínin í túnfisk viðhalda vöðvamassa og orkustigi.

Salmon

LAX
Lax er ríkur af hágæða prótínum, omega-3 fitusýrum og lífsnauðsynlegum vítamínum þar með talið A, B og D vítamínum.

Whitefish

Hvítfiskur
Hvítfiskur er þekktur fyrir að há gildi fosfórs sem viðheldur góðri beinabyggingu og beinþéttni í hundum.

Herring

SÍLD
Síld er rík af prótínum og omega-3 fitusýrum. Omega-3 fitusýrurnar hjálpa líkamanum að halda niðri bólgum og bætir hjarta- og æðakerfið.

Mackerel

BLÁR MAKRÍLL
Frábær uppspretta omega-3, b12 vítamíns, D vítamíns og amínósýra.

Cod

ATLANTSHAFS ÞORSKUR
Gjörsamlega stútfullur af prótínum fyrir vöðvana og omega-3 fitusýrum fyrir heilbrigt hjarta.

ÝSA
Full af vítamínum og steinefnum, ýsa stuðlar að sterkara ónæmiskerfi og hjálpar þannig gæludýrinu þínu að verjast sjúkdómum.

UFSI
Frábær uppspretta prótíns og nauðsynlegra næringarefna, ufsi stuðlar að sterkari beinum og tönnum. Lágt fituinnihalda hans stuðlar að heilbrigðri þyngdarstjórnun og almennri vellíðan.

Krill

SUÐURSKAUTS SMÁKRABBADÝR (KRILL)
Einstök prótín uppspretta sem býður upp á yfirburða omega-3 og inniheldur mikilvægt andoxunarefni astaxanthin. Sem styrkir húð og feldinn og heilastarfsemina.

Grænmeti og ávextir

Peas

GRÆNAR BAUNIR
Grænar baunir útvega næringarefni sem stuðla að heilbrigðri melting.

Chickpeas

KJÚKLINGABAUNIR
Fæðutrefjar sem hjálpa gæludýrinu að finna fylli sína eftir að hafa borðað og hjálpar í þyngdarstjórnun.

Potatos

SÆTAR KARTÖFLUR
Bjóða upp á fjölbreytt steinefni líkt og kalíum og manganese. Hátt í trefjum og auðveldar betri stjórnun blóðsykurs og betri meltingu.

Linseed

HÖRFRÆ
Gríðarlega mikið innihald omeg-3 og 6 fitusýra sem stuðla að heilbrigðri húð og feld.

Apple

EPLI
Góður nálgun að A og C vítamínum sem efla ónæmiskerfið og stuðla að vöðva uppbyggingu.

Chicory

CHICORY
Inniheldur inúlin sem eru “prebiotic” trefjar sem stuðla að bættri meltingu með því að byggja upp vöxt nauðsynlegra þarmabaktería.

Ascophyllum

ASCOPHYLLUM NODOSUM
Ascophyllum Nodosum má segja að hafi ofurkrafta þegar kemur að tönnum í hundum, það kemur í veg fyrir myndun tannsteins og í munninum og dregur úr andremmu.

Protect10™

Reishi Mushrooms

REISHI SVEPPIR
Þessir andoxunar-ríku sveppir stuðla að heilbrigðum frumum. Þeir eru náttúrulegt fæðubótarefni sem hjálpar líkamanum að glíma við stress, stuðla að bættri virkni ónæmiskerfisins og hefur jákvæð áhrif á bólgumyndun.

Turkey Tail Mushrooms

TURKEY TAIL SVEPPIR
Andoxunarefnin í sveppunum vinna á móti sindurefnum “free radicals” og stuðla þannig að heilbrigðari frumum og lækka oxunarálag. Auðveldar melting og styður við heilbrigða magaflóru og styrkir meltingarveginn.

Chaga Mushroom

CHAGA sveppir
Andoxunarefni sem eru í Chaga sveppum geta unnið gegn sindurefnum og stuðlað að heilbrigði frumna. Þeir innihalda ýmis snefilefni sem geta stutt almenna heilsu, svo sem vítamín, steinefni og fjölsykrur.

Cranberries

TRÖNUBER OG BLÁBER
Ofurfæða sem hefur mjög mikla andoxunarvirkni, sem er tvöföld eða jafnvel þreföld á við aðra algenga ávexti. Sérstaklega gott fyrir allt þvagrásarkerfið.

Eggshell membrane

EGGJASKELJAHIMNA
Er pakkað af steinefnum og kollageni og það styður við heilbrigðann bandvef, húð og feld. Inniheldur glúkósamíns, kondroitíns og hýalúrónsýru sem allt stuðlar að heilsu liðanna.

Turmeric

TÚRMERÍK
Stuðlar að heilbrigðum liðum og bólgueyðandi eiginleikar þess geta hjálpað til við að draga úr sársauka og bæta hreyfigetu. Öflugir andoxunareiginleikar hjálpa til við að auka almenna heilsu og bæta getu til að berjast gegn sjúkdómum.

Pineapple

ANANAS
Útvegar steinefni, vítamín og ensímið bromelain og þannig hjálpar hann við meltingu og getur haft bólgueyðandi eiginleika. Ananas hjálpar þér að halda vökva vegna mikils vatnsinnihalds og bragðast vel vegna náttúrulegrar sætu.

KOLLAGEN PEPTÍÐ
Kollagen er náttúrulegt prótein í líkamanum sem myndar sveigjanlegar trefjar. Það getur hjálpað til við að bæta heilsu húðarinnar og draga úr liðverkjum.

Orku grænmeti

Asparagus

ASPAS
Mikið af trefjum og næringarefnum, svo sem K, A, C vítamín, sink og selen. Þessi nauðsynlegu næringarefni styðja við fjölmargar aðgerðir og almenna vellíðan.

Spirulina

SPIRULINA
Spirulina, er ein næringarríkasta ofurfæðan, rík uppspretta næringarefna sem vitað er að hjálpar til við að draga úr bólgum og afeitrun og styðja við ónæmis- og meltingarvandamál.

Artichoke

JERUSALEM ÞISTILHJÖRTU
Góð uppspretta vítamína og steinefna, eins og járns og kalíums, og inúlíns, prebiotic trefja sem styður heilbrigði þarma.

Kiwi

GRÆNT KIWI
Kiwi ávextir eru næringarþéttir, með blöndu af ýmsum vítamínum og steinefnum. Það er einstaklega hátt í C-vítamíni, verndandi andoxunarefni sem styður ónæmi.

Spinach

SPÍNAT
Spínat er ríkt af A- og K-vítamínum og steinefnum eins og járni og kalsíum, sem styður við margskonar atriði í líkamsstarfseminni. Spínat er einnig trefjaríkt og styður því vel við meltinguna.

Hafðu samband við okkur
Balloon Contact Form
Áttu hund eða kött?
Næði