FISKUR ÚR NORÐUR ATLANTSHAFI

Þurrfóður

FISKUR ÚR NORÐUR ATLANTSHAFI

Þurrfóður

Hannað fyrir fisk unnendur, uppskriftin okkar inniheldur fiskafurðir úr norður Atlantshafi með miklum ferskum laxi í bland við síld, hvítan fisk og suðurskauts krill. Við höfum bætt við næringarríku súpergrænmeti og Protect10™ blöndunni af náttúrunnar hagnýtustu innhaldsefnum fyrir aukin lífsgæði.
Hvort sem kisinn þinn vill vera innandyra eða fara út og kanna heiminn þessi prótínríka uppskrift mun hala kettinum þinum ánægðum og heilbrigðum.

  • 90% próteinanna eru úr dýraríkinu, fullkomið fyrir kjötætur.
  • Næringarrík blanda af 6 tegundum af sjávarfangi, þar á meðal ferskur lax veitir fjölbreytt úrval næringarefna fyrir bestu heilsu.
  • Mikið af fersku kjöti, ljúffeng uppspretta næringarríks próteins og nauðsynlegrar fitu.
  • Næringarrík súpergrænmeti og Protect10™ náttúrunnar hagnýtustu innhaldsefnum fyrir aukin lífsgæði.
  • Lítið kolvetni fyrir besta mögulega líkamsástand.
  • Laust við korn og án innihaldsefna með há sykurgildi.
Stærðir í boði
KG 340G, 1KG, 2KG, 5.4KG

SKÁL FULL AF GÓÐGÆTI OG HOLLUSTU

Bowl
Næringarrík súpergrænmeti
Mikið innihald af fersku kjöti
Protect10™ blanda af hagnýtustu hráefnum náttúrunnar

Hagnýt náttúruleg innihaldsefni

Reishi mushrooms, chaga & Turkey Tail mushrooms REISHI SVEPPIR, CHAGA OG TURKEY TAIL SVEPPIR
Blueberries & cranberries BLÁBER OG TRÖNUBER
Turmeric root TÚRMERÍK RÓT
Antartic Krill SMÁ SÆKRABBADÝR (KRILL) FRÁ SUÐURSKAUTI
Eggs EGGJASKURNAR HIMNA
Eggs
Collagen peptides KOLLAGEN PEPTÍÐ
Pineapple ANANAS (BROOMELAIN)
Spinach SPÍNAT
Asparagus ASPAS
Artichoke ÆTIÞISTLAHJÖRTU
ms-kiwi KIWI
Bowl

BLANDA AF NÁTTÚRNNAR 10 ORKUMESTU OG HAGNÝTUSTU INNIHALDSEFNUM

Sensitive Stomach

STUÐNINGUR VIÐ MELTINGUNA
Ásamt góðgerlunum (prebiotics) í súpergrænmetinu okkar, býður ananas upp á brómelín, ensíms sem styður meltingu og dregur úr bólgum.

STUÐNINGUR VIÐ ÓNÆMISKERFIÐ
Reishi, turkey tail og chaga sveppir, ásamt bláberjum, eru öflug andoxunarefni sem vernda líkamann gegn sindurefnum og styðja við ónæmiskerfið.

Coat

HEILBRIGÐI HÚÐAR OG FELDS
Kollagenpeptíð, sem einnig eru þekkt fyrir að styðja við liðamót, stuðla að heilbrigði húðar og felds. Villt krill úr köldu suðurskautssvæðinu er rík uppspretta nærandi omega-3.

HEILBRIGÐIR LIÐIR
Með máltíð úr háu kjötinnihaldi munu trönuber stuðla að heilbrigðum PH gildum í þvagi og gæti komið í veg fyrir bakteríu sýkingar og stutt við heilbrigt þvagrásarkerfi.

Samsetning

Ferskur bleikur lax (26%), þurrkuð síld (17%), þurrkaður hvítur fiskur (17%, þar af Atlantshafsþorskur, ýsa og ufsa), kanolaolía, grænar baunir, kjúklingabaunir, sætar kartöflur, steinefni, þurrkað suðurskautskrill (1% , náttúruleg uppspretta EPA og DHA), epli, lifrarvatnsrof (1%), ölger, sígóría (náttúruleg uppspretta FOS og inúlíns), aspas, ætiþistlahjörtu, grænn kiwi, spínat, eggjaskurnar himna (200 mg/ kg), trönuber (200 mg/kg), bláber (200 mg/kg), reishi sveppir (200 mg/kg), turkey tail sveppir (200 mg/kg), chaga sveppir (200 mg/kg), kollagen peptíð ( 200 mg/kg), Ascophyllum nodosum, ananas (uppspretta brómelaíns) (200 mg/kg), túrmerikrót (200 mg/kg), glúkósamínhýdróklóríð, kondroitínsúlfat, spirulina.

Viðbætt næringarefni: Næringarefni /kg:
Vítamín A: 30000 IU, Vítamín E: 150 mg, Tárín: 2000 mg, DL-methionine: 5000 mg, joð (Calcium iodate anhydrous): 1,5 mg, Kopar (Copper (II) sulfate pentahydrate): 5 mg, Mangan (Manganous sulfate monohydrate): 7,5 mg, Zinc (Zinc sulfate monohydrate): 50 mg, Selen (Sodium selenite): 0,2 mg;Tegundar sérhæfð viðbót: Þarmaflóru stabíliser 4b1707, Enterococcus faecium: 109 cfu;Technological additives: Andoxunarefnið Tocopherol þykkni úr jurtaolíum

Næringargreining

Hrá Prótín40%
Hrá Fita20%
Omega-3 fitusýrur2,8%
Omega-6 fitusýrur2,8%
Hlutfall Omega-3/Omega-61:1
EPA0,7%
DHA0,9%
Hrá aska8,5%
Hrá trefjar1,5%
Raki6,0%
Kalk (Ca)1,6%
Fosfór (P)1,1%
Glucosamine Hydrochloride500 mg/kg
Chondroitin Sulfate500 mg/kg
Metabolic energy = 4195 kcal/kg

Kettlingafull
Aukið ráðlagðan skammt skv. töflu um 25%

Mjólkandi læða
Leyfið læðunni að stjórna magni.

Kettlingar
Frá spena og að 19 vikna, bætið 50% við ráðlagðan skammt skv. töflu pr. kg líkamsþyngdar, 20-52 vikna bætið allt að 25% við ráðlagðan skammt skv. töflu pr. kg líkamsþyngdar.

Eldri kettir eða lítið virkir
80% af ráðlögðum skammti skv. töflu

Yfirlýsing um fullnægjandi næringargildi
CHARM North-Atlantic Ocean Fish Cat food er hannað til að mæta næringargildum sem ákvarðað er af AAFCO Cat Food Nutrient Profiles fyrir öll aldursskeið.

ÞYNGD KATTARÚTIKÖTTURINNIKÖTTURÚTIKÖTTUR
(GELDUR)
INNIKÖTTUR
(GELDUR)
1-2 KG24 - 38 g22 - 34 g20 - 32 g18 - 29 g
2-3 KG38 - 50 g34 - 45 g32 - 42 g29 - 37 g
3-4 KG50 - 61 g45 - 55 g42 - 52 g37 - 45 g
4-5 KG61 - 70 g55 - 63 g52 - 60 g 45 - 53 g
5-6 KG70 - 80 g63 - 72 g60 - 68 g53 - 60 g
6-7 KG80 - 88 g72 - 79 g68 - 75 g60 - 66 g
7-8 KG88 - 96 g79 - 87 g75 - 82 g66 - 72 g
8-9 KG96 - 104 g87 - 94 g82 - 89 g72 - 78 g
9-10 KG104 - 112 g94 - 101 g89 - 95 g78 - 84 g
Hafið alltaf ferskt vatn á boðstólnum.

Aðlögun að CHARM®

Þegar skipt er yfir í nýtt gæludýrafóður skaltu gera það hægt á um það bil 7-10 daga tímabili og blanda auknu magni af nýju fóðri saman við gamlan mat á hverjum degi:

25%
Nýtt fóður
25%
50%
Nýtt fóður
50%
75%
Nýtt fóður
75%
100%
Nýtt fóður
100%
Hafðu samband við okkur
Balloon Contact Form
Áttu hund eða kött?
Næði