Samsett fyrir næringargildin og bragðgæðin, uppskriftin okkar með ræktaðri önd inniheldur mikið af fersku andakjöti ásamt kalkún, heilum eggjum og sjávarfangi. Við höfum bætt við næringarríku súpergrænmeti og Protect10™ blöndunni af náttúrunnar hagnýtustu innhaldsefnum fyrir aukin lífsgæði. Próteinrík og kolvetnasnauð, þessi næringarríka blanda mun nýtast sem orku innspýting í næsta ævintýri hundsins þíns.
STUÐNINGUR VIÐ MELTINGUNA
Ásamt góðgerlunum (prebiotics) í súpergrænmetinu okkar, býður ananas upp á brómelín, ensíms sem styður meltingu og dregur úr bólgum.
STUÐNINGUR VIÐ ÓNÆMISKERFIÐ
Reishi, turkey tail og chaga sveppir, ásamt bláberjum, eru öflug andoxunarefni sem vernda líkamann gegn sindurefnum og styðja við ónæmiskerfið.
HEILBRIGÐI HÚÐAR OG FELDS
Kollagenpeptíð, sem einnig eru þekkt fyrir að styðja við liðamót, stuðla að heilbrigði húðar og felds. Villt krill úr köldu suðurskautssvæðinu er rík uppspretta nærandi omega-3.
HEILBRIGÐIR LIÐIR
Eggjaskurnarhimna getur hjálpað við liðverkjum og dregið úr stirðleika, en túrmerikrót er öflug og bólgueyðandi.
Ferskur kjúklingur (30%), þurrkaður kjúklingur (22%), kjúklingafita (9%), grænar baunir, sætar kartöflur, kjúklingabaunir, þurrkaður kalkúnn (3%), þurrkaður blár makríll (3%), lifur vatnsrofin (2%) , steinefni, hörfræ, epli, þurrkað suðurskautskrill (1%, náttúruleg uppspretta EPA og DHA), heil þurrkuð egg (0,5%), síkóríur (náttúruleg uppspretta FOS og inúlíns), aspas, ætiþistlahjörtu, grænt kiwi, eggjaskurnar himna (200 mg/kg), spínat, trönuber (200 mg/kg), bláber (200 mg/kg), reishi sveppir (200 mg/kg), turkey tail sveppir (200 mg/kg), chaga sveppir (200 mg/kg), kollagenpeptíð (200 mg/kg), Ascophyllum nodosum, ananas (brómelínuppspretta) (200 mg/kg), túrmerikrót (200 mg/kg), glúkósamínhýdróklóríð, kondroitínsúlfat, spirulina.
Viðbætt næringarefni: Næringarefni /kg: Vítamín A: 14000 IU, Vítamín D3: 1000 IU, Vítamín E: 100 mg, Tárín: 1000 mg, L-carnitine: 100 mg, Járn (Iron (II) sulfate monohydrate): 50 mg, Iodine (Calcium iodate anhydrous): 1,5 mg, Kopar (Copper (II) sulfate pentahydrate): 10 mg, Manganes (Manganous sulfate monohydrate): 5 mg, Zinc (Zinc sulfate monohydrate): 62,5 mg, Selen (Sodium selenite): 0,2 mg;Tegundar sérhæfð viðbót: Þarmaflóru stabíliser 4b1707, Enterococcus faecium: 109 cfu;Technological additives: Andoxunarefnið Tocopherol þykkni úr jurtaolíum
Hrá Protín | 35% |
Hrá fita | 18% |
Omega-3 fitusýrur | 0,4% |
Omega-6 fitusýrur | 1,7% |
hlutfall Omega-3/Omega-6 | 1:4,3 |
EPA | 0,05% |
DHA | 0,05% |
Hrá aska | 7,5% |
Hrá trefjar | 3,0% |
Raki | 9,0% |
Kalk (Ca) | 1,5% |
Fosfór (P) | 1,0% |
Glucosamine Hydrochloride | 500 mg/kg |
Chondroitin Sulfate | 500 mg/kg |
Kettlingafull
Aukið ráðlagðan skammt skv. töflu um 25%
Mjólkandi læða
Leyfið læðunni að stjórna magni.
Hvolpar
Frá spena og að 19 vikna, bætið 50% við ráðlagðan skammt skv. töflu pr. kg líkamsþyngdar, 20-52 vikna bætið allt að 25% við ráðlagðan skammt skv. töflu pr. kg líkamsþyngdar.
Yfirlýsing um fullnægjandi næringargildi
CHARM Farm-Raised Duck Dog food er hannað til að mæta næringargildum sem ákvarðað er af AAFCO Dog Food Nutrient Profiles fyrir öll aldursskeið.
ÞYNGD HUNDS | VIRKUR | ELDRI EÐA MINNA VIRKUR |
---|---|---|
1-5 kg | 28 - 94 g | 22 - 75 g |
5-10 KG | 94 - 158 g | 75 - 126 g |
10-15 KG | 158 - 214 g | 126 - 171 g |
15-20 KG | 214 - 265 g | 171 - 212 g |
20-25 KG | 265 - 313 g | 212 - 250 g |
25-30 KG | 313 - 359 | 250 - 287 g |
30-40 KG | 359 - 446 g | 287 - 357 g |
40-50 KG | 446 - 527 g | 357 - 422 g |
50-60 KG | 527 - 604 g | 422 - 483 g |
60-70 KG | 604 - 678 g | 483 - 542 g |
Þegar skipt er yfir í nýtt gæludýrafóður skaltu gera það hægt á um það bil 7-10 daga tímabili og blanda auknu magni af nýju fóðri saman við gamlan mat á hverjum degi: